ágúst 26, 2002

Haustið er á næsta

Haustið er á næsta leiti og því sit ég hér og hlusta á tónlistina úr Miller's Crossing eftir Carter Burwell sem kallar strax fram haustlituð tré og gangstera í ullarfrökkum. Brrrr, mér verður bara kalt af tilhugsuninni einni, held ég fái mér barasta kakó.....

Posted by Stebbi at 26.08.02 16:27
Comments
Post a comment

Remember personal info?