ágúst 29, 2002

Mér var boðið í eitthvað

Mér var boðið í eitthvað gill í boði Norðurljósa til að kynna vetrardagskrá Stöðvar 2 en ég held að ég rölti bara frekar upp á Esju með Elínu vinkonu. Heilsa og hreysti hafa vinninginn í þetta skiptið.

Posted by Stebbi at 29.08.02 15:21
Comments
Post a comment

Remember personal info?