ágúst 22, 2002

Tákn nýrra tíma

Á heimasíðunni The Gaping Maw (www.gapingmaw.com) má finna ágætis grunnkennslu í táknmáli. Þetta er bráðnauðsynlegt kennslutól sem auðveldar fólki til muna samskipti við heyrnarlausa.

Posted by Stebbi at 22.08.02 12:41
Comments
Post a comment

Remember personal info?