ágúst 15, 2002

Undur tækninnar

Nýjasta skúbbið!

Fjórir S-Afríkubúar, sem allir stunda nám við Massey-háskóla í Albany í Bandaríkjunum, hafa hannað tölvutengda sláttuvél sem hægt er að stjórna í gegnum internetið!
Kvartettinn snjalli sést hér á góðri stundu, súpandi af svaladrykkjum á meðan þjónninn þarfasti sér um að halda grasbalanum snyrtilegum.

Posted by Stebbi at 15.08.02 10:53
Comments
Post a comment

Remember personal info?