desember 01, 2003

Til hamngju, Bragi og Kristjana...

...með nýju íbúðina á Ásvallagötunni. Á föstudaginn var plastað, spartlað, málað og flutt í þessa ágætu íbúð og viti menn, það var bjór á boðstólum. Myndir fyrir ofan.

Posted by Stebbi at 01.12.03 10:53
Comments

Og á laugardaginn voru stóru hlutirnir fluttir, en sumir mættu ekki þá...

Jósi skrifaði 4 desember 2003, kl. 22:16

Post a comment

Remember personal info?