« nóvember 2004 | Main | janúar 2005 »

desember 20, 2004

Jibbí fyrir Fréttablaðinu

Ég er kominn aftur í bloggheima og þetta er nýtt:

Fréttablaðið greindi frá því í dag að Bókmenntafélagið væri búið að gefa út bók Charles Darwin, Uppruna Tegundanna, á íslensku. The Origin Of The Species kom fyrst út árið 1876 og olli þróunarkenning Darwins miklu fjaðrafoki, ekki síst meðal klerka heimsins sem voru ekki að gútera forfeður okkar, apana.

Bókin kemur út í þýðingu Guðmundar Guðmundssonar, flokkunarfræðings á Náttúrufræðistofnun en Örnólfur Thorlacius ritar inngang.

Sem fylgimynd með fréttinni birtir Fréttablaðið svo þessa mynd.

Posted by Stebbi at 04:24 EH | Comments (0) | TrackBack