september 28, 2005

Clock you too!

Rumpum þessu klukk-kjaftæði af í einum grænum:

1) Ég er bestur

2) Ég er flottastur

3) Ég er svalastur

4) Ég er fyndnastur

5) Ég er útsmognastur


Enginn er klukkaður hjá mér enda er fólk sem að stundar þetta engu betri en Nígeríuspammarar og ætti að læsa inni.

Posted by Stebbi at 28.09.05 18:15
Comments

I doth protest, I do! See me weeping openly to your Nigerian comments!!!

Jennifer skrifaði 28 september 2005, kl. 20:14

það lifir! fyrst þú ert svona útsmoginn...gætirðu kannski smogið út og upp norðurstíginn með búffbúff?

fangor skrifaði 28 september 2005, kl. 23:45

Þú hefðir betur komið með fimm staðreyndir sem fáir vissu, þetta var augljóst!

Drengur skrifaði 7 október 2005, kl. 18:06

hann var útsmoginn og snar, enginn vissi hver hann var.....

Jimy Maack skrifaði 14 október 2005, kl. 11:23

Post a comment

Remember personal info?